Áætlað er að loðnuvertíðin sem nú er að hefjast geti skilað 22-25 milljörðum króna í útflutningsverðmætum sem séu mikilvægar tekjur fyrir þjóðarbúið. Þetta er mat Heiðrúnar Lindar Marteinsdóttur framkvæmdastjóra SFS, sem segir kvótaaukninguna óvænta en tíðindin jákvæð