Nokkurt uppnám hefur orðið í stjórnmálum og raunar víðar í Svartfjallalandi eftir að kynlífsmyndband með tveimur háttsettum embættismönnum var birt á samfélagsmiðlum og fór í víðtæka dreifingu. Embættismennirnir, karl og kona, hafa bæði látið af störfum en karlmaðurinn, sem er giftur annarri konu, var meðal nánustu ráðgjafa forseta landsins. Saka þau hvort annað um að Lesa meira