Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í mörg horn að líta í gærkvöldi og í nótt og gista fjórir fangageymslur lögreglu. Í umdæmi lögreglustöðvar 1, sem sinnir meðal annars miðborginni, var manni veitt eftirför á fæti er hann reyndi að koma sér undan afskiptum lögreglu. „Hann engan veginn í jafn góðu hlaupaformi og lögreglumennirnir og hafði því Lesa meira