Nýr brimvarnargarður mun skapa mikið skjól í Njarðvíkurhöfn. Hafnarstjórinn segir óljóst um uppbyggingu vegna skipastóls Landhelgisgæslunnar sem sett var á dagskrá í tíð fyrri ríkisstjórnar. Verið er að hanna olíubirgðastöð fyrir NATO í Helguvík og Reykjaneshöfn vill fleiri skemmtiferðaskip til Keflavíkur.