Blaðberi
Innskrá
Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir
Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð
30. janúar 2026 kl. 06:56
visir.is/g/20262836333d/trump-segir-putin-hafa-samthykkt-hle-a-arasum-a-kaenugard
Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði í gær að Vladimir Pútín Rússlandsforseti hefði heitið því að gera tímabundið hlé á loftárásum sínum á Kænugarð, sem hafa miðað að því að valda skemmdum á orkuinnviðum og svipta íbúa hlýju í vetrarkuldanum.
Skráðu þig inn
eða
stofnaðu aðgang
til að skrifa ummæli
Skoða nánar
Um Blaðbera
·
Vefþjónusta