Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Sakaði Bandaríkin um að fela forsetaframbjóðanda

Yfirmaður hersins í Úganda, Muhoozi Kainerugaba, sakaði í gær Bandaríkin um að hafa aðstoðað stjórnarandstæðinginn og forsetaframbjóðandann Bobi Wine við að flýja í felur í færslu sem hann birti á samfélagsmiðlinum x.Færslunni var eytt aðeins tveimur tímum síðan með afsökunarbeiðni frá Kainerugaba sem bað vini sína Bandaríkin afsökunnar á þessum rangfærslum.Wine hefur verið í felum síðan hann sakaði stjórnvöld í Úganda um kosningasvindl kosningunum þar í landi 15 janúar. Ekki er vitað hvað hann er niðurkominn.Hann bauð sig fram gegn Yoweri Museveni sem hefur verið forseti landsins í fjörtíu ár. Kainerugaba, er sonur forsetans og talinn líklegur til að taka við af föður sínum þegar hann er allur, en Museveni er 81 árs gamall.
Sakaði Bandaríkin um að fela forsetaframbjóðanda

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta