Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Ekki rétti hópurinn sem noti þyngdarstjórnunarlyf

Stór hluti Íslendinga er með ofþyngd og sífellt fleiri nýta sér þyngdarstjórnunarlyf. Erla Gerður Sveinsdóttir, sérfræðilæknir í offitumeðferð, hefur áhyggjur af því að það sé ekki rétti hópurinn sem fái lyfin.„Við vitum að það eru heilmargir sem virkilega þyrftu á þessum lyfjum að halda vegna sjúkdómsins offitu sem þeir eru með og kannski á alvarlegu stigi,“ segir Erla, „en hafa ekki tök á því fjárhagslega að vera á lyfjameðferðinni því að skilyrðin fyrir niðurgreiðslu eru mjög ströng. Á sama tíma er gríðarlega mikill fjöldi að nota lyfin og við getum ekki verið alveg viss um að þetta sé endilega rétti hópurinn.“ EKKI ENDILEGA OF MARGIR Á LYFJUNUM Erla segir mjög stóran hluta Íslendinga vera með ofþyngd og offitu, yfir 100 þúsund manns. „Þannig að þó það séu nokkur þúsund á lyfinu þá þ
Ekki rétti hópurinn sem noti þyngdarstjórnunarlyf

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta