Blaðberi
Innskrá
Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir
Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum
29. janúar 2026 kl. 23:02
visir.is/g/20262836316d/harma-launalaekkanir-i-fiskeldi-a-vestfjordum
Stjórn Verkalýðsfélags Vestfirðinga segist harma að stjórnendur Arnarlax og Arctic fish hafi tekið þá ákvörðun að lækka laun starfsfólks í fiskeldi. Sú ákvörðun mun hafa verið tilkynnt starfsfólki fyrr í mánuðinum og á að taka gildi þann 1. maí.
Skráðu þig inn
eða
stofnaðu aðgang
til að skrifa ummæli
Skoða nánar
Um Blaðbera
·
Vefþjónusta