Blaðberi
Innskrá
Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir
Villisvín við sænskan skóla
29. janúar 2026 kl. 19:34
mbl.is/frettir/erlent/2026/01/29/villisvin_vid_saenskan_skola
Hópur villisvína birtist við skóla í bænum Järfälla, norðvestur af sænsku höfuðborginni Stokkhólmi, á laugardagskvöldið og náði íbúi þar í bænum myndskeiði af dýrunum þar sem hópurinn norpaði við skólann sem vitanlega var á þessum tíma lokaður.
Skráðu þig inn
eða
stofnaðu aðgang
til að skrifa ummæli
Skoða nánar
Um Blaðbera
·
Vefþjónusta