Um 900 manns að meðaltali á ári hefur verið synjað um þjónustu hjá VIRK starfsendurhæfingarsjóði, síðustu tíu ár. Algengasta ástæðan er að starfsendurhæfing sé ekki raunhæf eða sé metin fullreynd. Þetta er meðal þess sem kemur fram í svari Ragnars Þór Ingólfssonar félags- og húsnæðismálaráðherra við fyrirspurn Rósu Guðbjartsdóttur þingmanns Sjálfstæðisflokksins. VIRK er sjáfseignarstofnun sem Lesa meira