Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Tæplega 40 stiga frost í Noregi

Íbúar Østerdalen í Noregi, sem liggur á milli Guðbrandsdalsins, sem osturinn frægi er kenndur við, og sænsku landamæranna hafa fengið að finna fyrir helbláum kuldatölum í vikunni en hitastig þar fór niður í -39 gráður í nótt.
Tæplega 40 stiga frost í Noregi

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta