Þrír ungir menn hafa nýlega stofna bílaþvottastöð undir heitinu Glansportið. Þetta nýja fyrirtæki fékk skráða kennitölu fyrr í mánuðinum og ungu mennirnir eru farnir að þvo skítuga bíla á höfuðborgarsvæðinu í gríð og erg. Nýlega fékk framkvæmdastjóri Glansportsins, Stefán Geir Geirsson, bréf frá lögmannastofunni LEX fyrir hönd Olís ehf. Þar er sett fram sú krafa Lesa meira