Hagnaður Landsbankans á síðasta ári nam 38 milljörðum króna, samanborið við 37,5 milljarða króna árið áður, samkvæmt ársuppgjöri bankans sem birt var í dag. Í tilkynningunni kemur fram að arðsemi eigin fjár fyrir árið hafi verið 11,6 prósent, sem er í takt við fyrri ár. Bankaráð Landsbankans hyggst leggja til við aðalfund að greiða um 19 milljarða króna í arð...