Charles Victor Thompson, 55 ára fangi á dauðadeild í Texas, var tekinn af lífi með banvænni sprautu í gærkvöldi. Hann er fyrsti fanginn sem tekinn er af lífi í Bandaríkjunum á þessu ári. Charles var sakfelldur fyrir að myrða fyrrverandi kærustu sína, Glendu Dennise Hayslip og nýjan kærasta hennar, Darren Keith Cain, í íbúð Glendu Lesa meira