Þeir sem eru á atvinnuleysisbótum þurfa að vera tilbúnir að mæta á fundi hjá Vinnumálastofnun, í atvinnuviðtöl og í önnur vinnumarkaðsúrræði, jafnvel þó að fyrirvarinn sé stuttur. Nauðsynlegt er að fylgjast vel með tölvupósti og „Mínum síðum“ stofnunarinnar því annars getur fólk átt í vændum um að bótaréttur þeirra verði felldur niður tímabundið. Forföll þarf Lesa meira