Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

„Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn

Stig Millehaugen, sem norskir fjölmiðlar hafa kallað hættulegasta mann Noregs, fannst látinn í klefa sínum í fangelsinu í Kongsvinger í morgun. Hann var 56 ára gamall og talinn hafa þrjú mannslíf á samviskunni á ferli sínum.
„Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta