Tom Homan, yfirmaður landamæramála í ríkisstjórn Donalds Trumps Bandaríkjaforseta, segir forsetann átta sig á þörfinni á úrbótum í málefnum innflytjenda eftir að alríkisfulltrúar drápu tvo mótmælendur – og hét því að þeir sem brytu siðareglur yrðu „látnir svara til saka“.