Spjallið með Frosta Logasyni Margrét Friðriksdóttir er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hún sætir nú ákæru fyrir ærumeiðingar og aðdróttanir í garð dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur en réttarhöld í því máli hafa þótt óvenjuleg og vakið mikla athygli. Margrét lýsir því hvernig hún telur réttarvörslukerfið hafa verið misnotað gegn henni af embættismönnum sem hafa […] Greinin Spjallið með Frosta Logasyni | Ein gegn kerfinu öllu birtist fyrst á Nútíminn.