Margir ráku upp stór augum þegar Stúdentaráð HÍ setti inn tilkynningu á síðuna sína. Á síðunni segir: ,, Fordómafullt efni gegn trans fólki var í dreifingu innan háskólans. SHÍ fordæmir harðlega alla hatursorðræðu og hvers kyns fordóma.“ Stúdentaráð vísar þar til QR kóða á síðuna ,,Let woman speak.“ Skynsamir stúdentar hengdu upp QR kóða frá […] Greinin Stúdentaráð HÍ sýnir hatur sitt á konum birtist fyrst á Nútíminn.