Hér má sjá þær 25 hljóðbækur sem hljóta tilnefningu til Íslensku hljóðbókaverðlaunanna – Storytel Awards 2026. Verðlaunin eru veitt í fimm flokkum og fimm hljóðbækur eru tilnefndar í hverjum flokki: börn og ungmenni, glæpa og spennusögur, skáldsögur, ljúflestur og rómantík og óskáldað efni. Almenn netkosning fór fram dagana 16. til 27. janúar, þar sem hlustendur Lesa meira