Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Ljósið flytur í nýtt og rýmra húsnæði á árinu

Endurhæfingarmiðstöðin Ljósið mun á árinu flytja starfsemi sína í nýtt og mun rýmra húsnæði. Flutningarnir marka mikilvægt skref í að mæta sívaxandi eftirspurn eftir þjónustu Ljóssins, en núverandi aðstaða hefur um árabil verið of lítil. Þegar Ljósið varð formlega að sjálfseignarstofnun árið 2006 sóttu um 200 einstaklingar þjónustu endurhæfingarmiðstöðvarinnar. Á síðasta ári voru þeir um Lesa meira
Ljósið flytur í nýtt og rýmra húsnæði á árinu

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta