Samtök iðnaðarins (SI) kalla eftir nýju plani og forystu til að ná niður verðbólgu og vöxtum. Í tilkynningu samtakanna er áréttað að í þessum efnum verði ríki og sveitarfélög að spila með. „Samtök iðnaðarins krefjast þess að hið opinbera, ríki og sveitarfélög, aðilar vinnumarkaðarins og Seðlabankinn fari í markvissar og samstilltar aðgerðir til þess að The post Segir þróun launa og húsnæðismarkaðar rót verðbólgunnar appeared first on 24 stundir.