Hinn nýi fríverslunarsamningur, sem Indverjar og Evrópusambandið undirrituðu í fyrradag, fellur vel að viðskiptastefnu Indverja síðustu árin, þar sem þeir hafa gert fríverslunarsamninga við hin ýmsu ríki, þar á meðal Bretland, Óman og Nýja-Sjáland, auk þess sem fríverslunarsamningur Indlands og EFTA-ríkjanna, sem undirritaður var 2024, tók formlega gildi hinn 1. október 2025.