Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Indverjar styrkja tengsl sín við Evrópu

Hinn nýi fríverslunarsamningur, sem Indverjar og Evrópusambandið undirrituðu í fyrradag, fellur vel að viðskiptastefnu Indverja síðustu árin, þar sem þeir hafa gert fríverslunarsamninga við hin ýmsu ríki, þar á meðal Bretland, Óman og Nýja-Sjáland, auk þess sem fríverslunarsamningur Indlands og EFTA-ríkjanna, sem undirritaður var 2024, tók formlega gildi hinn 1. október 2025.
Indverjar styrkja tengsl sín við Evrópu

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta