Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Liturinn ljótur og fiskurinn dauður: „Hvað gerist fyrir manneskjuna þegar umhverfið breytist svona drastískt?“

Listakonan Selma Hreggviðsdóttir minnist æskusumranna við Lagarfljót með miklum ljóma, liturinn hafi verið ótrúlegur og hún trúði á alla þá galdra sem sagðir voru búa í vatninu. „Síðan er svo skrítið að koma til baka og sjá bara brúnt fljót sem er straummikið. Ég fór bara að velta fyrir mér: Hvað gerist fyrir manneskjuna þegar umhverfið breytist svona drastískt?“Selma hafi því tekið höndum saman við landfræðinginn Eddu Waage þar sem þær sameina vísindi og myndlist á sýningunni Mjúkar mælingar í Sláturhúsinu á Egilsstöðum. Hún er meðal annars innblásin af litabreytingum á Lagarfljóti í kjölfar virkjanaframkvæmda. Rætt var við Selmu í Kastljósinu á RÚV. TRÚÐI ÖLLU UPP Á LAGARFLJÓTIÐ Selma nam myndlist við Listaháskóla Íslands og Glasgow. Hún hefur tekið þátt í fjölda samsýninga og sýnt ve
Liturinn ljótur og fiskurinn dauður: „Hvað gerist fyrir manneskjuna þegar umhverfið breytist svona drastískt?“

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta