Alþingi hefur ákveðið að veita 36 einstaklingum íslenskan ríkisborgararétt samkvæmt tillögu frá allsherjar- og menntamálanefnd. Frumvarp þess efnis var samþykkt á Alþingi nú fyrir stundu. Alls er um að ræða 28 fullorðna einstaklinga og átta börn þeirra. Í hópi þeirra sem hlutu náð fyrir augum nefndarinnar er rússneska tónlistarkonan og aðgerðarsinninn, Diana Burkot, sem er Lesa meira