„Þetta er náttúrulega ekki það sem var gert ráð fyrir og þetta er ekki það sem ríkisstjórnin lofaði,“ segir Stefán Vagn Stefánsson, þingmaður Framsóknarflokksins og nefndarmaður í fjárlaganefnd, við mbl.is þegar hann var spurður hvernig tólf mánaða verðbólga leggist í hann.