Mikið óveður gekkk yfir Spán í gær og olli vandræðum víða um land. Á sumum stöðum snjóaði, annars staðar rigndi mikið og vindur var mjög hvass. Þetta leiddi til þess að umferð stöðvaðist, flóð mynduðust og mikið eignatjón hlaust af. Snjór og umferðaröngþveiti í Madríd Í Madríd féll mikill snjór á skömmum tíma. Bílar sátu […] Greinin Vonskuveður á Spáni – Snjór, ófærð, flóð og tré rifna upp með rótum á Íslendingaslóðum birtist fyrst á Nútíminn.