Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Afi sýknaður af ákæru um að hafa beitt barnabarn sitt ofbeldi

Héraðsdómur Norðurlands vestra kvað upp þann 28. janúar dóm yfir manni sem ákærður var fyrir líkamsárás og brot gegn barnaverndarlögum. Maðurinn var sakaður um að hafa fimmtudaginn 1. ágúst árið 2024 beitt sonarson sinn ofbeldi og líkamlegum refsingum og sýnt honum yfirgang og ruddalegt athæfi með því að rassskella hann. Fyrir hönd drengsins var krafist Lesa meira
Afi sýknaður af ákæru um að hafa beitt barnabarn sitt ofbeldi

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta