Blaðberi
Innskrá
Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir
Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu
29. janúar 2026 kl. 12:36
visir.is/g/20262835925d/afi-for-ekki-yfir-strikid-med-meintri-rassskellingu
Maður sem ákærður var fyrir meint ofbeldi gagnvart barnabarni sínu með því að rasskella strákinn var sýknaður í héraðsdómi. Maðurinn var talinn hafa sýnt af sér varnarviðbragð vegna hegðunar drengsins.
Skráðu þig inn
eða
stofnaðu aðgang
til að skrifa ummæli
Skoða nánar
Um Blaðbera
·
Vefþjónusta