Forstjóri Veðurstofunnar segir breytingar á samráðshópi almannavarna ekki persónulegar gagnvart ákveðnum einstaklingum og að enginn hafi verið útilokaður vegna skoðana sinna í fjölmiðlum. Reglulega sé rýnt í gestalistann til að gera starfið markvissara.