„Þessi dapra verðbólgumæling er að mestu leyti í boði stjórnvalda vegna breytinga á gjaldtöku í tengslum við ökutæki,“ segir Anna Hrefna Ingimundardóttir, aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, í samtali við mbl.is um nýjustu verðbólgutölur.