Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra segir að það sé mikið áhyggjuefni að verðbólgan sé að hækka. Hann segir áhrifin vera nákvæmlega í samræmi við það sem fjármálaráðuneytið spáði. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir stjórnvöld lifa í sýndarveruleika.