Guðjón Guðmundsson, Gaupi, segist yfirleitt ekki ræða við son sinn, handboltalandsliðsþjálfarann Snorra Stein Guðjónsson, á leikdegi. „Og þegar liðið er valið og hann er að velta þessu fyrir sér, þá skipti ég mér ekkert að því. Ég svona heyri í honum oftar en ekki bara eftir leiki, ef tækifæri er til þá ræðum við um Lesa meira