Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir það verulegt áhyggjuefni að ekki hafi tekist að ná niður verðbólgunni. Hún bendir á að skattahækkanir ríkisins leiði verðbólguþróunina og að ríkisstjórnin verði að draga úr ríkisútgjöldum til að snúa þróuninni við.