Ísland mætir heimsmeisturum Danmerkur í undanúrslitum Evrópumótsins í handbolta annað kvöld og er óhætt að segja að spennan sé farin að magnast. Íslenska liðið ferðast í dag frá Svíþjóð til Herning í Danmörku þar sem undanúrslitaleikurinn fer fram. Þorvaldur Flemming Jensen, sem lengi hefur verið búsettur í Danmörku og er þekktur fyrir sína skemmtilegu útvarpspistla, Lesa meira