Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra gerði að sínu helsta takmarki í kosningabaráttu fyrir síðustu Alþingiskosningar að „negla niður vexti“ og gerði það á táknrænan hátt með sleggju í kosningamyndbandi. Nýjar verðbólgutölur sýna hins vegar að ríkisstjórn Kristrúnar hefur orsakað verulega hækkun á verðbólgu, sem þýðir að minni líkur eru á að peningastefnunefnd Seðlabankans taki ákvörðun um að lækka stýrivexti á fundi sínum...