Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Vill slíðra sverðin með óperugjöf sem óvíst er hvenær hljómar

Spegillinn fjallaði í gær um aðdragandann að stofnun óperu undir hatti Þjóðleikhússins. Stuðst var við gögn sem fengust afhent frá háskóla-, nýsköpunar og menningarráðuneytinu og vörpuðu nýju ljósi á átökin að tjaldabaki. UMMÆLI Í SKÝRSLU ÓPERUSTJÓRA FÓRU ILLA Í STJÓRNARMANN Meðal annars var vitnað til vinnuskjals sem Finnur Bjarnason, óperustjóri en þá verkefnisstjóri undirbúningsnefndar um stofnun þjóðaróperu, sendi ráðuneytinu í janúar á síðasta ári. Þar rakti hann hvernig undirbúningur þjóðaróperu hefði farið af stað í samráði við stjórn og óperustjóra Íslensku óperunnar og að fengist hefði vilyrði fyrir að ný þjóðarópera gæti byggt á grunni hennar, fengið eignir; búninga, leikmuni og leiktjöld, sem hluta af stofneign. Þau vilyrði hefðu verið dregin til baka en ráðuneytið keypt búni
Vill slíðra sverðin með óperugjöf sem óvíst er hvenær hljómar

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta