Maður sem var dæmdur fyrir hryðjuverk og fyrir að hafa tekið þátt í áætlunum um sprengjuárás á breska sendiráðið í Jemen, hyggst bjóða sig fram í sveitarstjórnarkosningum í Birmingham í vor. Hann segist vilja sameina fólk og berjast gegn öfgahægri öflum í borginni. Shahid Butt var dæmdur í Jemen árið 1999 en hann var meðlimur […] Greinin Dæmdur hryðjuverkamaður býður sig fram í borgarstjórnarkosningum í Birmingham birtist fyrst á Nútíminn.