Niðurstöður loðnumælinga fyrr í mánuðinum gefa tilefni til að hækka veiðiráðgjöfina í 197.474 tonn. Þetta er niðurstaða Hafrannsóknastofnunar eftir að hún lauk úrvinnslu niðurstaðna úr loðnuleitinni sem hófst um miðjan mánuð. Fimm skip leituðu á stóru svæði norðvestur, norður, norðaustur og austur af landinu.Fréttin verður uppfærð.