Blaðberi
Innskrá
Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir
Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár
29. janúar 2026 kl. 09:02
visir.is/g/20262835798d/verdbolga-eykst-umfram-svartsynustu-spar
Verðbólga mælist nú 5,2 prósent, miðað við 4,5 prósent í desember. Vísitala neysluverðs, miðuð við verðlag í desember 2025, er 668,3 stig og hækkar um 0,38 prósent frá fyrri mánuði. Verðbólga eykst umfram spár viðskiptabankanna.
Skráðu þig inn
eða
stofnaðu aðgang
til að skrifa ummæli
Skoða nánar
Um Blaðbera
·
Vefþjónusta