Alvotech hefur náð samningi við frumlyfjafyrirtækin Regeneron og Bayer sem leysir endanlega úr öllum ágreiningi um hugverkaréttindi þeirra fyrir augnlyfið Eylea (aflibercept 2 mg) og gerir Alvotech þar með kleift að markaðssetja hliðstæðu við líftæknilyfið á öllum alþjóðlegum mörkuðum.