Nefnd um eftirlit með lögreglu gagnrýnir hluta rannsóknar lögreglunnar í Vestmannaeyjum á alvarlegri líkamsárás sem framin var á Þjóðhátíð árið 2024. Nefndin segir ljóst að upphaf rannsóknarinnar hafi verið annmörkum háð en er ekki tilbúin til að fjalla um rannsóknina að öllu leyti þar sem henni er ekki lokið. Lögmaður þolanda árásarinnar kvartaði til nefndarinnar Lesa meira