Ellefu einstaklingar sem tilheyrðu kínversku Ming-glæpafjölskyldunni voru teknir af lífi í Kína í gær. Hópurinn var dæmdur fyrir umfangsmikla svikastarfsemi, morð og aðra glæpi í Mjanmar. Breska ríkisútvarpið greinir frá þessu. Dauðadómarnir voru kveðnir upp í lok september á síðasta ári. Alls voru 39 dæmdir í málinu og hlutu ellefu lífstíðarfangelsi auk þeirra ellefu sem Lesa meira