TikTok hefur tekið breytingum í Bandaríkjunum undanfarna viku eftir að eignarhaldið færðist yfir til bandarískra fjárfesta. Notendur hafa kvartað sáran yfir breytingunum sem meðal annars felast í því að forsíða notenda á TikTok sýnir ekki lengur sama efni og áður. Telja notendur að bandaríska algrímið sé ekki eins gott og það sem var áður. Margir Lesa meira