Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Mótmæli gegn Bandaríkjastjórn

AP / Thomas PadillaTugir mótmælenda komu saman í Parísarborg í gær til að mótmæla aðgerðum Bandaríkjastjórnar gegn innflytjendum. Meðal mótmælenda voru bandarískir ríkisborgarar sem hafa áhyggjur af harðri stefnu bandarískra stjórnvalda í innflytjendamálum, en einnig af stöðu lýðræðis og framtíð Bandaríkjanna.Ein mótmælanda Isobel Coen sem starfar í ferðaþjónustu, sagði að hún væri að íhuga að reyna að finna leið fyrir móður hennar til að flytja til Frakklands. „Við erum á ögurstundu. Það er verið að taka almenna borgara af lífi á götunum og ef við gerum ekkert munum við enda uppi með fasískt einræðisríki“, sagði Coen.
Mótmæli gegn Bandaríkjastjórn

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta