Heimildarþátturinn Bak við lás og slá-Litla-Hraun, Ísland: Fangelsi við enda veraldar (e. Behind Bars-Litla-Hraun, Iceland: Prison at the End of the World) er nú aðgengilegur á YouTube. Þátturinn er hluti af alþjóðlegri þýskri heimildarþáttaröð sem sýnir ólík fangelsiskerfi víðs vegar um heiminn og setur íslenska fangelsiskerfið í alþjóðlegt samhengi. Þátturinn, sem var tekinn upp á Lesa meira