Að opna bakarí í Gambíu er líklega ekki það fyrsta sem mörgum frumkvöðlinum dettur í hug þegar kemur að fyrirtækjarekstri erlendis en það er þó nákvæmlega það sem Þóra Hrönn Sigurjónsdóttir ákvað að gera í tengslum við hjálparstarf sem hún stendur að í landinu.