Hiti er að færast í kosningabaráttu Félags framhaldsskólakennara. Atkvæðagreiðsla um embætti formanns stendur yfir og sakar annar frambjóðandinn varaformann félagsins, sem einnig er starfsmaður þess í hlutastarfi, um óeðlileg afskipti af kosningunni.