Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Alríkisfulltrúar sendir í leyfi vegna dráps Alex Prettis

Tveir fulltrúar landamæraeftirlits Bandaríkjanna, sem tengjast drápi Alex Prettis, hafa verið sendir í leyfi. Á vef NBC segir að samkvæmt frumniðurstöðu Heimavarnarráðuneytis Bandaríkjanna hafi tveir fulltrúar hleypt af byssum sínum þegar Pretti var drepinn og það séu þeir sem eru í leyfi.Talsmaður landamæraeftirlitsins segir leyfin hluta af hefðbundnu verklagi.Bráðahjúkrunarfræðingurinn Alex Pretti var skotinn nokkrum sinnum af alríkisfulltrúum á laugardag eftir að hann reyndi að ljósmynda aðgerðir þeirra í Minnesota.Dráp Prettis hefur vakið afar hörð viðbrögð almennings og stjórnenda í Minneapolis sem fara fram á að fulltrúar ICE, tolla- og innflytjendaeftirlits Bandaríkjanna, yfirgefi ríkið og að málið verði ekki rannsakað af alríkinu.Donald Trump Bandaríkjaforseti segist ætla að draga
Alríkisfulltrúar sendir í leyfi vegna dráps Alex Prettis

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta