Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

„Þegar ég sá fyrsta þáttinn fór ég bara að gráta“

Bækurnar um ísfirsku lögreglukonuna Hildi hafa slegið í gegn bæði í Finnlandi og á Íslandi. Á föstudaginn verða frumsýndir í Sjónvarpi Símans glænýir þættir byggðir á bókum Satu Rämö þar sem Ebba Katrín Finnsdóttir fer með hlutverk Hildar og Tinna Hrafnsdóttir leikstýrir.Satu er Ísfirðingur frá Finnlandi sem búið hefur á Íslandi í rúm 20 ár. Hún hefur fengist við textaskrif alla ævi en í covid-faraldrinum fór hún að skrifa skáldsögu í fyrsta sinn og vinsældirnar komu henni mikið á óvart. Hún er í Finnlandi um þessar mundir vegna frumsýningar þáttanna þar í landi og leiksýningar í borgarleikhúsinu í Helsinki á fyrstu bókinni.Lóa Björk Björnsdóttir ræddi við Satu í Lestinni á Rás 1.„Það eru Hildar-vikur í gangi hérna í Finnlandi,“ segir Satu vegna frumsýninganna tveggja. Þetta er þó ekki í f
„Þegar ég sá fyrsta þáttinn fór ég bara að gráta“

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta